FYRSTA FLOKKS VEFHÝSING!

Við bjóðum upp á heildstæðar lausnir. Fáðu vefhýsingu, vefsíðukerfi og vefpóst. Allt saman í einum pakka á frábæru verði.

Þjónustan

Við bjóðum upp á allt sem þú gætir mögulega þurft á að halda og meira til.

Ábyrgjumst Uppitíma

Uppitími vefhýsingar okkar eru um 99.99% á árs grundvelli. Sá litli tími sem vefhýsingin er niðri er vegna öryggisuppfærslna eða nýjunga sem bæta upplifun viðskiptavina okkar.

Örugg Afritun

Vefhýsingin kemur með 30 daga öryggisafritun þar sem þú getur sótt öryggisafrit af vefhýsingu og pósti hvenær sem er ef með þarf. Ef það er ekki nóg, þá er hægt að taka auka afrit af vefhýsingunni hvenær sem er.

Tryggt Öryggi

Allar vefhýsingar koma með vírusvörn sem skannar hýsinguna á hverjum degi. Það fylgir svo SSL skýrteini, 1 Tbps+ DDoS vörn, tveggja þátta auðkenni og margt fleira.

Og meira til...

Við bjóðum upp á fyrsta flokks vefhýsingar, vefpóst, hugbúnað, allt sem þig gæti vantað til að reka fyrstaflokks vefsíðu/fyrirtæki.

Betra aðgengi

Viltu bjóða þínum viðskiptavinum betra aðgengi?

Við getum svo sannarlega aðstoðað þig hér. Ef litið er í hægra hornið á þessari vefsíðu, þá sérð þú mjög svo skemmtilegt tól sem auðveldar aðgengi til muna fyrir fólk með sjónskerðingu, ADHD, flog og margt fleira. Með þessu tóli, þá er hægt að sníða síðuna að þínum þörfum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar.

Verðskrá

Vefhýsingar og Þjónusta

.com €15.85/árið

.net €15.85/árið

.org €15.85/árið

Við bjóðum upp á um 400 tegundir af lénum. Við mælum með því að versla beint af ISNIC ef þig vantar .is lén.

Vinsamlegast athugið. Verð eru í Evrum (€). Verðin eru miðuð við per mánuð. Verð miðast við það sem er innifalið í þjónustunni, engin auka gjöld eru innheimt. Nánar í Spurt & Svarað.

Ekki Sannfærð/ur enn?

Kíktu á prufu útgáfu af vefhýsingunni

Hvað er innifalið?

Allir WordPress pakkar innihalda…

EIGINLEIKAR WORDPRESS HÝSINGAR

  • Full umsjá með vefhýsingu (vefhýsing uppfærð og vöktuð)
  • Aðlagað að bortölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.
  • StackCache (hugbúnaður sem flýtir fyrir vefum)
  • Samsung SSD vefgeymsla
  • Tímalínu (sjálfvirk) öryggisafritun (aðeins á völdum hýsingum)
  • Handvirk öryggisafritun (fylgir öllum hýsingum)
  • Frítt wildcard SSL certificate (hægt að versla uppfærslu)
  • WordPress vinnusvæði (staging)
  • WordPress tól (stjórnaðu WordPress frá hýsingu jafnt sem vefsvæði)
  • Afritaðu og endursettu vefsíðu og gagnageymslu
  • Ótakmörkuð undirlén
  • Allt að ótakmarkaðir FTP/SFTP aðganga
  • Skráarstjórnandi (file manager)
  • SSH Aðgangur m/ Google 2FA
  • Directory indexing
  • Aðgangs/villuboð/bandvídd bakskrár
  • Sitemap generator
  • Flyttu síðuna og póst yfir með sjálfvirkum hætti
  • Flyttu síðuna þína yfir með FTP/SFTP
  • Stuðningur við 133 tungumál í bakenda hýsingar

SKÝJAÞJÓNUSTAN

  • Álagsjöfnun og tvöfalt Birði
  • Edge Caching fyrir meiri hraða
  • Hnattrænt CDN
  • Vefsíðu hröðunar kerfi
  • Sjálfvirk stækkunar úrræði
  • Google DNS þjónar
  • Breskir gagnaþjónar
  • 40 Gbit/s netkerfi með fjöl internet tengingar
  • Tvöfalt raforku kerfi með UPS og rafala
  • 24 × 7 × 365 Tæknifólk í gagnaveri
  • Lífskannar, CCTV og eldveggir í gagnaveri
  • PCI Samhæfðir þjónar
  • Engar LVE takmarkanir (allt notað sem skýjaþjónninn hefur upp á að bjóða)

HUGBÚNAÐUR Á HÝSINGU

  • PHP Útgáfur: 7.0, 7.1, 7.2, 7.3, 7.4, 8.0, 8.1, 8.2, 8.3, 8.4 eða nýrra.
  • Vinsælir módúlar (PDO, SOAP, MBString, Mcrypt, XML)
  • PHP Ioncube loader
  • phpMyAdmin

GRÆN HÝSING

  • Öll hýsingin er 100% græn
  • Hýsingin er vottuð sem Data Centre PUE (Power Usage Effectiveness) með stuðlinum 1.12
  • Sjálfbær sjálfstækkandi hýsing (orkusparandi)

ÖRYGGIS EIGINLEIKAR

  • Sjálfvirk spilliforrita skönnun
  • 1 Tbps+ DDoS vörn
  • Vefsíðu lykilorða stjórnandi
  • FTP öryggis lás
  • Brute force innskráningar vörn
  • Tvöföld innskráningar auðkenni (2FA)
  • Takmarkaðu gesti miðað við IP og landsvæði
  • Skráar leyfis skoðari
  • Hotlink vörn
  • Vefforrita eldveggur

PÓSTHÓLF

  • Allt að ótakmörkuð 10 GB pösthólf (POP3 & IMAP)
  • Dagleg afritun sem er óháð vefhýsingu (geymt í 30 daga)
  • Catch-all address Stuðningur
  • Póst Áframsendingar
  • Sjálfvirk svörun
  • Vefpóstur
  • Vírusvörn og ruslpóstvörn
  • Sjálfvirk pósthólf uppgötvun
  • DKIM pósthólf auðkenning

OKKAR LOFORÐ

Ef þig vantar eitthvað annað en WordPress hýsingu, endilega sendu á okkur fyrirspurn og við getum sett upp fyrir þig deilda Linux hýsingu. Annars mælum við með VPS hýsingu.

Fréttir og leiðbeiningar

Ýmsar Greinar

Er WordPress Fyrir mig?

Er WordPress Fyrir mig?

Í heimi vefsíðukerfa (CMS - Content Management System), þá er Wordpress án efa eitt af því vinsælasta og öflugusta kerfið á markaðinum. Ef þú myndir ákveða að nýta Wordpress fyrir vefsíðuna þína, þá yrðir þú aldeilis ekki í minnihluta því yfir 43% af öllum vefsíðum á...

Hvað er Vefhýsing?

Hvað er Vefhýsing?

Hvað er vefhýsing? Í stuttu máli og til einföldunar, þá er vefhýsing þjónusta sem sér um að birta vefsíðu þína á netinu. Þegar þú verslar vefhýsingu, þá ertu að versla/leigja geymslu fyrir vefinn þinn og allt það sem því fylgir, t.d myndir, myndbönd, skrár og s.frv....

Áttu vefsíðu nú þegar?

Örugg og einföld leið til að flytja vefsíðu og póst.

Enginn niðritími!

þú getur fært allt yfir með frábæra millifærslu tólinu (migration tool) okkar. Vefsíðan þín er enn uppi á gamla staðnum og einnig vefpóstur þar til þú skiptir yfir.

Farðu yfir öll gögn

Þegar þú hefur fært allt yfir, þá getur þú farið yfir öll gögn með því að notast við tímabundna netslóð og þar með tryggt að allt sé komið yfir. Eins með póst.

Allt komið!

Þegar allt er komið, þá getur þú skipt yfir á nýju hýsinguna. Ef þig vantar aðstoð með það, þá getum við gert það fyrir þig að kostnaðarlausu!

Einhverjar spurningar?

Endilega kíktu á spurt og svarað og ef það eru einhverjar spurningar eftir það, þá er ekkert mál að senda á okkur skilaboð.

Bókunarkerfi

Fyrir allar þarfir

Vantar þig bókunarkerfi og/eða aðrar sérhæfðar lausnir? Viltu ráða yfir bókunarkerfinu og þurfa ekki að borga endalausar faldar greiðslur. Við ráðleggjum þér, gerum tilboð og setjum upp. 

Þitt eigið bókunarkerfi, þú ræður för.

Lausnir fyrir allar þarfir.

Engar óvæntar greiðslur, aðeins föst tilboð.

Sérsniðið að þínum þörfum.

Við tökum svo að okkur að hýsa vefsíðuna fyrir þig. Það er lítið mál að flytja vefsíðuna þína yfir til okkar og gerum við það frítt, það er því um að gera að fá tilboð í það í leiðinni.

Umagnir

Hvað segja viðskiptavinir okkar

Very happy with my website, everything was done quickly and well. The price is affordable and the serive is good. Highly recommend!
María Katrín

Heilsan Mín

Vefgeymslan setti allt upp fyrir fyrirtækið, Vann vel með allar hugmyndirnar okkar. Þau eru mjög góð í því sem þau gera og eru mjög þjónustulunduð. Þau eru mjög sveigjanleg og hjálpsöm hvað varðar heimasíðu okkar og ávalt reiðubúin að aðstoða þegar kemur að því að viðhalda vefsíðuni.

Sigrún og Símon

Eigendur, Vogasjóferðir Ehf

Super simple and effective hosting. Has everything I need – especially no-hassle DB management. 5/5 would recommend
Jessica Anne Chambers

Manager and lead dev, Nyrbyr

I worked with Vefgeymslan, since 2019 every time i had a issue Vefgeymslan jumped and helped us immediately, they are very helpful and patience about what they are doing. I highly recommend this company. Good job guys. Thank you

Makrem Mazouz

Manager, Go to joy Iceland Ehf

Hvað getum við gert meira fyrir þig?

Frí vefhýsing!

Ef þú ert nú þegar með vefhýsingu en ert ekki ánæg/ur á þeim stað sem þú ert nú, þá bjóðum við þér fría vefhýsingu þar til gamli samningurinn rennur út.

Afsláttur fyrir góðgerðarsamtök.

Við bjóðum upp á afslátt fyrir góðgerðarsamtök. Endilega sendu á okkur línu og við gerum ykkur tilboð. 

Vantar þig vöktun?

Við erum með yfir 14 ára reynslu af vefsíðuvöktun. Sendu á okkur skilaboð, segðu hvað þig vantar og við gerum þér frábært tilboð!

30 Daga prufukeyrsla

Ef þú ert eitthvað efins, þá bjóðum við 30 daga prufukeyrslu þar sem þú getur prufað vefhýsinguna að vild. Ef vefhýsingin er ekki það sem þú vilt, þá getur þú óskað eftir endurgreiðslu innan 30 daga.